30.10.2010 | 17:20
ESB aðild Íslands
Stuðningsmenn ESB-aðildar Íslands finnst mér þurfa að útskýra þetta:
1. Hvernig hefði farið fyrir Grikkjum - og Írum - í kreppu þeirra nú, hefðu þeir ekki verið bundnir af evrum?
2. Hvernig hefði kreppan farið með Íslendinga, hefðu þeir haft evrur í stað króna, þegar hrunið varð?
Rökstutt hefur verið að hrunið hefði orðið margfalt verra, því Seðlabanki Evrópusambandsins hefði teygt á yfirdráttarvitleysunni.
Ennfremur hefur verið rökstutt að til þess að eitthvert landsvæði geti haft sameiginlega mynt, þurfi það að hafa sameiginlega fjármálastjórn. En því fer auðvitað víðsfjarri í sundurleitum hagkerfum Evrópuríkja.
Svar óskast!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Örn Ólafsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.