Rósa Lúxembúrg

Fyrir áratugum valdi ég og þýddi nokkur úrvalsrit
Rósu Lúxembúrg. Þetta átti að verða kilja hjá Máli og menningu, í
bókaflokki þess um marxisma. En bæði var að bækurnar höfð lítt selst,
og svo fór mér eins og lúterstrúarmönnum um miðja 16. öld, sem
óttuðust að víkja út af réttlínu ef ekki væri haldið orðalagi
frumtexta, svo þýðing mín varð heldur óbjörguleg. Ég hefi nú grafið
hana fram og bætt eftir föngum, og lagt út á netið, á þessa vefslóð:

http://rosaluxemburgislensku.blogspot.com

Vona ég að þið hafið ánægju af, og látið berast. Neðst í undirskrift
minni eru greinasöfn mín, einnig á vefslóðum. Sú íslenska fjallar mest
um bókmenntir, en sú danska er árásir á nánustu vini og félaga. Vel
gagnist!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Ólafsson

Höfundur

Örn Ólafsson
Örn Ólafsson
Bókmenntafræðingur, búsettur í Kaupmannahöfn. Sjá ennfremur www.oernolafs.dk \%a http://oernolafs.blogspot.com \%a http://journals.aol.com/oernolafs/artikler
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Örn53
  • ...berlindemo

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband